Menu Close

17. Júní kaffi Keflavíkur 2022

Margt var um mannin þega það var boðið í kaffivæslu á 17. Júní kaffi Keflavíkur. Einar og Msggi klippari Keflavík TV létu sig ekki vanta og tóku myndir af mannskapnum og auðvitað var fengið sér kaffi eða gos og með því. Við vörum þarna mest í klukkutíma en kaffið stendur til klukkan 17:00. Hér eru nokkrar myndir sem að við tókum:

ATH: Smellið á fyrstu myndina og notið síðan örvatakkanaa á lykklaborðinu ⬅️➡️ til þess að fara á milli mynda 😀🎉