Menu Close

2 ár í viðbót hjá Keflavík 😀

Sindri Kristin og Jónas Guðni

Sindri Kristinn Ólafsson markvörður hefur framlengt samning sinn við Keflavík til næstu tveggja ára. Sindri er Keflavík holdi klætt og frábær félagsmaður. Hann hefur leikið 88 leiki fyrir meistaraflokk og 17 leiki með yngri landsliðum Íslands. Sindri hefur verið að skoða aðstæður erlendis síðustu misseri en ákvað að taka slaginn áfram með okkur. Sindri er ekki bara góður markmaður en hann er líka geggjaður lísandi hér fyrir hönd Keflavík TV. Sindri þú ert gull af manni