Hér eru nokkur atriði sem vert er að athuga:

  • Streymið hefst að lokinni niðurtalningu, en á sumum tækjum getur þurft að endurræsa vafragluggann.
  • Ef spilarinn opnast ekki eftir að útsending er hafin gætir þú þurft að nota annan vafra – við mælum með Google Chrome.
  • Það sama gildir ef innsetningarreitir við skráningu virka ekki.
  • Ef “Access denied” villumeldingin kemur upp í spilaranum þýðir það að merki er ekki að berast frá útsendingaraðila – ATH að skilaboðin þýða ekki að þú hafir ekki aðgang að leiknum
  • Það er hægt að varpa leikjunum á snjallsjónvarp/Apple TV með Chromecast eða Airplay.