Flottur sigur hjá okkar mönnum 1-3 á Aftureldingu sem nú var að ljúka. Næsti leikur er hér heima og þá fáum við Þór frá Akureyri í heimsokn á HS-ORKUVÖLLINN og byrjar sá leikur kl: 18:00 þann 31. Júlí sem er á miðvikudeginum í næstu viku. Hægt er að kaupa sér áhorf á 1.000 kr með því að fara inn á lengjudeildin.keftv.is

 

ÁFRAM KEFLAVÍK