Stál í stál á köflum

Keflavík tók á móti Grindavík í hörkuleik í Subwaydeildinni sem leikin var í Blue höllinni okkar Keflvíkinga. Jaft var á liðunum nánast allan leikinn en Keflavík hafði sigur að lokum 84-74. Við þökkum Grindavíkurstelpum fyrir hörkuleik. Þið getið horft á leikinn aftur með því að smella á ELDRI LEIKIR hér að ofan. Næstu útseningar okkar á Keflaví TV eru á Sunnudaginn eftir viku (30.10.2022) þegar Keflavík tekur á móti Fjölni í Vis bikar karla kl.17:00 og eftir að þeim leik líkur þá er það leikur Keflavík vs Tindastóll í Vís bikar kvenna kl.19:30

Facebook
Twitter
LinkedIn