Keflavík byrjar tímabilið á hörku leik

Keflvíkingar fá engan annan en lið Tindastóls í heimsókn í Blue höllina annaðkvöld. Leikurinn byrjar klukkan 20:15 og búast má við troðfullu húsi. Þeir sem komast ekki þá er leikurinn sýndur á STÖÐ 2 SPORT (https://stod2.is/vinnumsaman)

Facebook
Twitter