Fyrsti leikurinn hjá okkur Keflavík TV er…
Keflavík tekur á móti hamri frá hveragerði í Subwaydeild karla á morgun kl 19:15. Leikurinn er sýndur eins og alltaf á Keflavík TV og kostar leikurinn littlar 1800 KR. 💙💙ÁFRAM KEFLAVÍK 💙💙
Gleðilegt ár 🥳🥳🥳🥳
×
Fyrir þá sem mistuð af lei Selfoss vs Keflavík í Vís bikar karla í gær
×
Dregið var í 8-Liða úrslit Vís bikarsins í dag
Dregið var í 8-liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna rétt í þessu en fjórar viðureignir eru framundan í VÍS Bikarnum hjá konum og fjórar hjá körlunum. Leikið verður dagana 20.-22. janúar 2024. Eftir það verða 4-liða úrslitin klár, en þau fara fram 19. og 20. mars í Laugardalshöll, en úrslitaleikir karla og kvenna verða […]
Það er komnar fréttir.
Leikurinn Þór vs Keflavík í Subwaydeild kvenna í körfuknattleik verður á Sunnudaginn kl 17:00. Þetta kemur fram á síðu KKÍ. Þeir sem ættla ekki að gera sér ferð norður þá bendum við á að leiknum verður streymt á ÞÓR TV. Sjónvarp ÞÓRS TV er hægt að nálgast hér á síðunnu eða með því að smella […]
Leikur Þórs vs Keflavík frestaður.
Það er búið að fresta leik Þórs Akureyrar og Keflavíkur í Subwaydeild kvenna sem var fyrirhugaður í kvöld kl. 20:15 vegna veðurs. Reynt verður að spila leikinn á morgun.
Leikdagur á morgun
Keflavíkurstelpur fara í heimsókn á Akureyri og þar taka þórsarastelpur á móti þeim í Subwaydeild kvenna í körfuknattleik. Þið sem ekki komist á leikinn há er hann sýndur í spilaram hér að neðan. Leikurinn byrjar kl 20:15 🏀🏀
Útileikur á miðvikudag
Sælir áhorfendur góðir 😀Keflavíkurstúlkur fara á norðurslóðir og heimsækja Þór Akureyri í Subwaydeild kvenna í körfuknattsleik. Þór TV gerðu mistök og skráðu leikinn á dagskrá á morgun. Hann er á miðvikudaginn svo það sé á hreinu💙🏀📺Smellið á myndina hér að neðan til þess að komast að horfa á útsetninguna á ÞÓR TV
Frestaður leikur á morgun
Lrikur Keflavíkur og Aþenu í 1 deild hvenna hefur verið frestaður en leikur sá átti að fara fram á mogun [Sunnudag kl 16:00]. Leikurinn mun fara fram fam þan 18: Nóvember samkvæmt þessari síði sem KKÍ: á hosted.dcd.shared.geniussports.com/ICEBA/en/competition/37133/team/168360/home Þið sem erum búin að kaupa miða á keftv.is/beint getta ekki fengið endurgreitt, hinsvegar þá færðum við […]
Næsti leikur sem við sýnum er Keflavík-Snæfell
Við munum sýna Keflavík vs Snæfell í SUBWAYDEILD KVENNA næstkomandi þriðjudag. Keflavíkurkonur eru í 1. sæti með 10 stig og búnar að vinna alla leikina sína í deildinni á meðan að Snæfell eru neðstar á botninum í 12. sæti með 0 stig og búnar að tapa öllum leikjunum sínum í deildinni. Útsetninginn kostar 1.800 og […]