Lengjudeildin er á Livey núna!!

Lengjudeildin 2024 sem hefur verið frítt á youtube núna í 2 ár hefur færst yfir á livey.events. Einn leikur í lengjudeildinni kestar um 1.000 kr. Þið getið nálgast leikina í lengjudeildinni með að smella á Netstöðvar hér í valmyndinni að ofan eða þið getið farið á http://lengjudeildin.keftv.is/ og þá sendir slóðin ykkur áfram á lengjdeildina
17. Júní prufa
Við í Keflavík TV ættlum að prófa að senda út frá 17. Júní með síma. Við höfum ekki gert þannig lagað áður en það verður förvitnilegt að vita hvernig streimið kemur út https://youtu.be/bfWcMwZLSrI
Horfðu á Þór vs Keflavík

Þór AK tekur á móti Keflavík á morgun kl 14:00 og á sama tíma er leikur Keflavík á móti Þrótti R https://www.youtube.com/watch?v=MgEeZRMSorI
Keflavík vs Afturelding

Grótta vs Keflavík í beinni

Keflavík fer á útivöll og spilar við Gróttu. Leikurinn byrjar kl 19:15 en ekki kl: 18:15 eins og stendur á spilaranum. Góða skemmtun og ÁFRAM KEFLAVÍK. https://youtu.be/Sz9dwbPx3r8
Leikur í Mjólkurbikarnum 16. Mai

Keflavík TV sýnir leikinn við ÍA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Leikið verður á aðalvelli Keflavíkur HS-ORKUVELLINUM og á leikur að byrja kl 18:15 þann 16. Mai 2024. ÁFRAM KEFLAVÍK 💙⚽⚽ Þið getið keypt áhorfsmiða hér að neðan ef þið komist ekki á völlinn (PAY PER VIEW 1.600 KR)
Keflavík TV sýnir ekki lengjudeildina í ár :(

Keflavík TV fengu þær leiðinlegu fréttir að við sýnum ekki frá LENGJUDEILDINNI í ár eins og síðustu ár 😞😞Ástæðan er að sjálvirkar myndavélar eru á vellinum sem að sýna leikina í beinni útsetningu og þess vegna er ekkert fyrir okkur að gera 😞
Besta deildin er að fara að byrja

Besta deildin heft þann 6. Apríl á Stöð 2 Sport. Ert þú klár í leikinn? ×
Horfð á KR vs Keflavík á Sunnudaginn

KR tekur á móti Keflavík í 10. flokki stúlkna sem fer fram í Laugardagshöll þann 24. Mars kl 16:15. Útsetningin má sjá í spilaranum hér að neðan 🔽🔽🔽🔽 ÁFRAM kEFLAVÍK 👊👊💙💙🏀🏀
ekki vera að leita af óþörfu

Selfoss karfa TV er mættir á PPV (Pay Per View). Þið þurfið ekki að leita ða internetstöðvum á google eða eitthvað, allar helstu netstöðvar eru hér Ekki vera að leita að óþörfu. Allar netstöðvar félagana á einum stað https://keftv.is/netstodvar/