Áramótakveðja Keflavík TV

Áramótakveðja Keflavík TV

Við viljum þakka öllum fyrir áhorfið á árinu sem er að líða Gleðilegt ár . Við komum sýnum 1. leikinn okkar á nýju ári þann 2. Febrúar 2023 🏀🎤🎙️🎧🎥 Your browser does not support the video tag. Facebook Twitter LinkedIn

Seinasti leikurinn sem Keflavík TV sýnir á þessu ári 🏀

Seinasti leikurinn sem Keflavík TV sýnir á þessu ári 🏀

Á fimmtudaginn kemur ÍR í heimsókn í Blue Höllina okkar í Subwaydeild karla og byrjar leikurinn kl 19:15. Okkar allra besti maður Jóhann D Bianco eða eins og við þekkjum hann flest best sem Joey Drummer mætir og lýsir leiknum af sinni einstöku snilld. ÍR-ingar eru í 10. sæti með einungis 6 stig á meðan […]

Leikdagur á morgun í subwaydeild karla

Leikdagur á morgun í subwaydeild karla

  Keflavík tekur á móti Hetti annaðkvöld í Subwaydeild karla. Keflavík er á toppi deildarinnar með 12 stig en Höttur situr í 9. sæti með 6 stig. Leikið verður í Blue höllinni á sunnubraut og flautað verður til leiks kl 19:15. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni hjá okkur á Keflavík TV. Áfram KEFLAVÍK 🏀🏀ATH. […]

Tveir leikir hjá okkur í Des

Tveir leikir hjá okkur í Des

Tveir leikir hjá okkur í Des Það verður ekkert ves í des en við munum koma til með að sýna 2 öfluga leiki í Subwaydeild karla sem fara fram 8. des og 15 des og báðir leinda þeir á fimmtudegi 🏀💙📺 Við erum að tala um leiki: Keflavík vs Höttur sem fer fram þann 8. […]

Spánn vs Ísland

Spánn vs Ísland

Spánn vs Ísland Það eru margir sem eru á SUBWAYSPJALLINU á facebook ósáttir við það leikur Spánar og Íslands verði ekki sýndur í sjónvarpi á RÚV en verður aftur á móti sýndur á netinu. https://youtu.be/8oSprgplMzk Facebook Twitter LinkedIn

AS ROMA VS WOLFSBURG

AS ROMA VS WOLFSBURG

AS ROMA VS WOLFSBURG Horfðu á leik AS ROMA vs WOLFSBURG. Leikurinn byrjar klukkan 20:00 á íslenskum tíma https://youtu.be/B3eqXLZhYnI Facebook Twitter LinkedIn

Stál í stál á köflum

Stál í stál á köflum

Stál í stál á köflum Keflavík tók á móti Grindavík í hörkuleik í Subwaydeildinni sem leikin var í Blue höllinni okkar Keflvíkinga. Jaft var á liðunum nánast allan leikinn en Keflavík hafði sigur að lokum 84-74. Við þökkum Grindavíkurstelpum fyrir hörkuleik. Þið getið horft á leikinn aftur með því að smella á ELDRI LEIKIR hér […]

Dagskrá Íslandsmótanna í Reykjanesbæ

Dagskrá Íslandsmótanna í Reykjanesbæ

Dagskrá Íslandsmótanna í Reykjanesbæ Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia og borðtennis fer fram í Reykjanesbæ um komandi helgi, dagana 15. og 16. október. Keppt er báða daga í boccia en aðeins á laugardeginum í borðtennis. Nánari dagskrá mótanna má finna hér að neðan. Dagskrá Bocciamótsins einstaklingskeppni 2022(Blue Höllin – Sunnubraut, Keflavík) Laugardagur 15. október9:00       […]