Úrslitahelgi yngri flokka 12-14. Mai 2023

Keflavík TV hefur nóg um að snúast næstu helgi 12-14. Mai. Við sýnum ekki einn leik, ekki tvo leiki heldur aðeins 10 leiki yfir alla helgina. Útsetningarstóri Keflavík TV verður því miður ekki á staðnum en Sigurður Friðrik Gunnarsson (Siddi) mun sýna leikina í beinni hér á síðunni. ATH: spilarinn á síðunni uppfærist sjálfkrafa eftir […]

Stiðningsmannalag Keflavíkur – Bikarinn heim!

Bikarinn heim er rappað af snillingnum Herra Keflavík og er útkoman bara annsi góð. Hvað finnst ykkur? Lagið má nálgast hér að neðan 😀 Einnig má niðurhala laginu í mp3 formati 🎶  Facebook Twitter

Valur vs RB í Mjólkurbikar karla fór fram í gærkvöldi

https://youtu.be/ndreA0YuSno Við í Keflavík TV vörum leigðir út til þess að sýna leik Vals og RB (Reykjanesbær United) sem fór fram á Origo vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. RB tapaði leiknum 4-1. og er því RB dottnir út úr Mjólkurbikarnum. Facebook Twitter

Síðasti leikurinn í Lengjubikar kvenna er á morgun ⚽⚽

Keflavík leikur við Tindastól í Lengjubikar kvenn á morgun kl 13:30 í Nettóhöllinni. Leikurinn verður sýndur hér á síðunni okkar gegn vægu gjaldi. Styðjum keflavíkurkonur til sigurs með því að mæta í Nettó höllina á morgun eða kaupa sig inn á streymið. Áfram KEFLAVÍK  Smellið á myndina til þess að fara inn á streymið eða smellið […]

Næsti leikur er gegn ÍR

Næsti leikur er gegn ÍR Sælir veriði áhorfendur góður. Keflavíkurstelpur fá ÍR í heimsókn á Miðvikudaginn 1. Febrúar í Subwaydeild kvenna. Leikið er í Blu höllinni og byrjar leikurinn kl. 19:15 Miðvikudaginn 1. Febrúar. Þessi leikur verður að sjálfsögðu í beinni á Keflavík TV gegn vægu gjaldi. Þið getið kaypt áhorfsmiða núna. Facebook Twitter LinkedIn

Lengjubikarinn á Keflavík TV

Lengjubikarinn á Keflavík TV Kæru áhorfendur Keflavík TV. Nú fer Lengjubikarinn að rúlla af stað hjá okkur á Keflavík TV og bjóðum við upp á PPV á 1.200 kr ISK. 4. Febrúar taka stakarnir okkar á móti KA og leikið verður í Nettóhöllinni og flautað verður til leiks kl 14:00 þan 4.2.23. Stelpurnar spila deginum […]