Menu Close

Breytingar hjá okkur í Keflavík TV

Komiði blessuð og sæl áhorfendur góðir. Á næstu vikum og mánuðum fara fram test streymi á keftv.is. vVenue.events og vett.is er búnir að bjóða okkur pláss til þess að streyma á plattforminnu þeirra. Okkur langar að bjóða ykkur að segum til dæmis að þú kaupir viðburð á 1.500 kr og þessi viðburður byrjaði 19:30 og þú kemmst ekki að kaupa viðburðin fyrr en kl: 20:00 þá getur þú spólað til baka og horft frá byrjun á meðan að við hjá Keflavík TV erum í beinni útsetningu. Vimeo Premium sem við höfum verið að nota bíður því miður ekki upp á þennann möguleika að það sé hægt að spóla til baka (DVR) en bæði vett.is og vVenue bjóða upp á þetta. Keflavík TV hefur það að markmiði að gera vel fyrir áhorfendur með þessari lausn 📺📺⚽🏀