Fagmaðurinn og drummer Keflvíkinga Joey Drummer gjörisvovel 😀😅
Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvernig Íslandsmótinu í knattspyrnu skuli framhaldið. Næstu umferðir hefjast 7. nóvember en frestaður leikur Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla…
Það er leikdagur á morgun kl 15:00 á Nettóvellinum þegar Keflavík tekur á móti Leikni frá Fáskúsfirði (Leiknir F). Búast má við hörku leik þar…
Keflavík sótti 3. stig á Ísafjörð þegar Vestri tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Litli kúturinn hanns Sindra vildi ekki missa af…
Keflvíkinga leggja af stað til Ísafjarðar á morgun til þess að spila við Vestra menn í Lengjudeild karla og verður leikurinn sýndur á youtube rás:…
Keflavík tekur á móti Þrótti frá Reykjavík í Lengjudeild karla í fótbolta á Nettóvellinum kl 16:30. Leikið verður án áhorfenda en KSí tilkynnti það í…
Leikur Keflavíkur og Grindavíkur sem átti að fara framm núna á miðvikudaginn verður því miður ekki. Ekki er vitað að svo stöddu hvenær leikurinn fer…
Keflavík tekur á móti Grindavík á miðvikudag í Lengjudeild karla á Nettóvellinum Kl 17:30 en útsetning hefst 17:20 á Keflavík TV. Garðar Örn stórvinur okkar…
Afturelding tekur á móti Keflvíkingum í dag kl 16:00. leikurinn veður sýndur á Afturelding TV á youtube en það verður hægt að fylgjast með í…
Keflavík tekur á móti Víkingi Ó á Nettóvellinum núna kl 18:00 í dag/kvöld. Engir áhorfendur verða á leiknum eins og það hefur komið margsinnum fram,…