Keflavík fá ÍA menn í heimsókn á HS-ORKU VÖLLIN á morgun en á sama tíma þá fær Breiðablik HK í heimsókn á Kópovogsvöll. Báðír leikir…
Keflavík fær Valskonur í heimsókn á HS-ORKU VÖLLINN í PEPSÍ MAX DEILD KVENNA í dag. Leikurinn byrjar kl 14:00 og er hægr að fylgjast með…
Nú á eftir eða nánar tiltekið kl 19:15 hefst leikur milli HK og Keflavíkur í pepsi max deild karla. Útsetning hefst á Stöð 2 Sport…
Upphitun fyrir leik Keflavíkur vs FH fór í graut og fór ekki í loftið 😥 Þettaa gerðist afþví að talvan sem við notumst við (laptop)…
ÍBV OG KEFLAVÍK áttust við í Pepsí Max deild kvenna nú í kvöld. Keflvíkingar björguði sér og komu sér úr fallsæti í það 8. Keflavík…
Leikdagur í Pepsi deild karla. KA fær Stjörnunna í heimsókn. FH tekur á móti Leikni R. svo er það okkar leikur sem hefst kl 19:05…
Keflavíkurmenn fá Fylkismenn í heimsókn á HS ORKU völlinn í hvöld kl 19:15. Leikur þessi er sýndur á vefsjónvarpi stöðvar 2, á NOVA TV.is og…
Það mætti halda það að Sindri Kristinn Óllafsson væri velmenni. Hann meiddist í leik KR vs Keflavík í gær en harrkaði það af sér og…
Keflavík fær Tindastól í heimsókn í Pepsí deild kvenna í dag. Þór Þorlákshöfn sðilar við Keflavík í leik 2 (staðan er 0-1 fyrir Þór Þ)…
Stelpurnar okkar sóttu Breiðblik heim í PEPSÍ MAX DEILD KVENNA í dag. Aerial Chavarin byrjaði á því að koma Keflavík yfir á 8 mínótu eftir…