Sviss vs Ísland í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið okkar spilar við sviss kl 19:00 í kvöld. Uppselt er á leikinn en hann verður í beinni útsetningu hjá RÚV. Leikurinn byrjar kl: 20:00 úti í Sviss en kl:19:00 á Íslenskum tíma. ÁFRAM ÍSLAND Switzerland – Iceland Live Score
Norðurálsmótið 2025

30+ lið í 7. flokki taka þátt í Norðurálsmótinu 2025 sem fer framm á Akranesi um helgina. Vinir okkar á ÍA TV sýna frá völlum ÍA TV1 og ÍA TV 2 (sjá mynd) Því miður þá eru ekki allir leikirnir frá öllum völlum streymdir en ef þú villt sjá hvað er streymt þá smelliði hér […]
Rosaleg auglísing

Vinir okkar á Suðulansbrautinni sem hétu áður Stöð 2, stöð 2 sport og vodafone eru búin að semeinast í öflugt merki sem heeytir SÝN Ný auglýsing Sýnar var frumsýnd í dag. Þar er Auðunn Blöndal í hlutverki Alberts Einstein og Steindi tekur sig vel út sem Oppenheimer. Í dag sameinast vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð2+ […]
Leikdagur í 5. deildinni

RB tekur í móti KFR í 5. deild karla í b-riðli sem verður leikinn í Nettóhöllinni kl:20:00 í kvöld. RB situr á toppi deildarinna með 9 stig og engin töp á meðan að KFR situr í 4 sæti með eitt tað á bakinu. Hægt að að horfa á leikinn með því að smella á myndina […]
Keflavík fær nýtt lag

Keflavík fær glænýtt lag 😁 flutt af AI eða gerfigreynd, og það kemur bara flott út 🏆Hlustið á það hér sð neðan. 💙💙💙💙💙💙💙💙💙💙💙💙 Keflavík okkar lið Keflavík Victory Anthem Keflavík – Fótboltalið okkar Keflavík Körfuboltalið Keflavík Kings
Keflavík TV leigt út

Tæknimaður hjá Keflavík TV var leigður út í tökuverkefni fyrir Íþróttafélag fatlaðra. Um er að ræða tökuverkefni sem felst í að flakka með tökuvélin á þrífæti á milla 13 valla upp í Laugardagshöll í Reykjavík. Hægt er að sjá beimt streymi í spilaranum hér að neðan. DAGUR 2 DAGUR 1
Horfðu á Eurovision

Keflavík TV bjóða áhorfendum að horfa á eorovision hér frítt 😀 Facebook X Threads
Stuðningsmannakvöld Keflavíkur 2025

Myndir frá Stuðningsmannakvöldi Keflavíkur. Myndir: Keflavík/JPK
Livey appið konið inn á google play store

Við kynnum með stollti app til þess að horfa á sjónvarp, til dæmis Lengjudeildina, Keflavík TV, Tindasól TV ásamt fleyri stöðvum. Livey appið er komið á google play store og LG content store. Appið er því miður ekki komið á Apple TV (app store) og verður eitthver lengri bið í að Livey appið. smellið á […]
Baráttann um bæinn hefst á morgun

barátann um bæinn hefst á morgun í ICE-MAR höllinni kl: 17:00 þegar nágrannarnir takast á kvenna megin. Njarðvík tekur á móti Keflavík í leik 1 í undanúrslitum Bónusdeildar kvenna og er búist við hörkuleik. Mætim öll og fyllum okkar svæði í ICE-MAR höllinni og verum með læti. Þeir sem að komast alls ekki þá er […]