Dagskrá Íslandsmótanna í Reykjanesbæ

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia og borðtennis fer fram í Reykjanesbæ um komandi helgi, dagana 15. og 16. október. Keppt er báða daga í boccia en aðeins á laugardeginum í borðtennis. Nánari dagskrá mótanna má finna hér að neðan.


Dagskrá Bocciamótsins einstaklingskeppni 2022
(Blue Höllin – Sunnubraut, Keflavík)


Laugardagur 15. október
9:00       Fararstjórafundur
9:30       Mótsetning
10:00     6. Deild og Rennuflokkur (BC3)
11:15     BC1 til BC5
12:10     5. Deild;
15:10     4. Deild
17:20     3. Deild
20:00     Lýkur keppni dagsins

Sunnudagur 16. október

9:00       2. Deild
11:10     1. Deild
13:15     Úrslit í öllum deildum
17:30     Verðlaunaafhending.
19:15 Lokahóf- hús opnar.

ATH: Keflavík TV sýnir bara frá sal A (Stóri salur)

Íslandsmót ÍF í borðtennis:
(Hringbraut 125 gamla slökkvistöðin í KEF)

 

Laugardagur 15. október
09:30 Hús opnar/  Upphitun
10:20 Mótssetning
10:30 Tvíliðaleikur
11.30 Lokaðir flokkar
13.30 Opinn flokkur
15.00 verðlaunaafhending

Facebook
Twitter
LinkedIn