Leiktímabilið í körfunni byrjar næstkomandi 26. September. Meistaraflokkur kvenna í Keflavík fer yfir lækin góða og mætir Njarðvík í EL-CLASSICO slag. KKI er búið að breyta hjá sér og nú þurfið þið að fara á þessa síðu til þess að skoða leikina, einnig er hægt að ná í app hér. Appið heitir GAMEDAY og er fáanlegt bæði í Android og IOS. 

Njarðvík vs Keflavík byrjar eftir...

Dagar
Klst
Mínótur
Sekondur

Hamar vs Keflavík byrjar eftir...

Dagar
klst
Mínótur
Secondur
Facebook
Twitter