Menu Close

Fimm stiga sigur í dag 🏀

Fimm stiga sigur í dag 🏀

Keflavík tók á móti Snæfelli í domino´s deild kvenna nú í dag og endaði leikurinn endaði með fimm stiga sigri Keflvíkinga 85-80 í spennandi leik. Það virtist vera að Sæfell ættlaði að valta yfir Keflavík í 1-2 leikhluta en okkar konur gáfust ekki upp og héldu sér inní leiknum og nöguðu forskot Snæfellskvenna. Leikurinn endaði svo með sigri Keflavíkurkvenna með 85-80 og eru því komin upp að hlið Val með 22 stig í 2. sæti

Nr.LiðU/TStig
1.Valur11/222
2.Keflavík11/222
3.Haukar9/418
4.Fjölnir8/516
5.Skallagrímur6/712
6.Breiðablik4/98
7.Snæfell2/114
8.KR1/122

Ítarleg tölfræði leiks

Keflavík +/- stats

D. MorilloS. SævarsdóttirA. SvansdóttirE. GunnarsdóttirE. Hákonardóttir+16.0
D. MorilloK. GarðarsdóttirS. SævarsdóttirA. SvansdóttirE. Gunnarsdóttir+13.0
D. MorilloK. GarðarsdóttirA. SvansdóttirE. HákonardóttirA. Vignisdóttir-2
D. MorilloE. GunnarsdóttirA. SvansdóttirE. HákonardóttirA. Vignisdóttir-3
D. MorilloK. GarðarsdóttirS. SævarsdóttirE. GunnarsdóttirE. Hákonardóttir-3

Snæfell +/- stats

H. PalmerV. ÞorsteinsdóttirT. AlexandersdóttirA. LárusdóttirR. Karlsdóttir+10.0
D. MagnúsdóttirV. ÞorsteinsdóttirT. AlexandersdóttirA. LárusdóttirD. Huwé-1
H. PalmerV. ÞorsteinsdóttirA. LárusdóttirR. KarlsdóttirD. Huwé-3
H. PalmerT. AlexandersdóttirA. LárusdóttirR. KarlsdóttirD. Huwé-4
H. PalmerV. ÞorsteinsdóttirT. AlexandersdóttirA. LárusdóttirD. Huwé-7

Byrjunarlið / Bekkurinn samanburður

 Mín2ja3jaVFráStoVillaTBBNVsFramlagStig
HRHRHRSFVFHFVFenVFisFenFrá
Keflavík Byrjunarliðsmaður150:4219408277913324519101589309569
Keflavík Bekkurinn49:1827314342240723100116
Snæfell Byrjunarliðsmaður185:2715371335111883947181817156038580
Snæfell Bekkurinn14:33010000112000100000

Ýmis tölfræði

 KeflavíkSnæfell
Sóknarfráköst / Geiguð skot innan teig30.4%24.4%
Varnarfráköst / Skot í teig geiguð hjá andstæðingi82.2%73.2%
Fráköst liðs / Heildar fráköst í leik50.9%49.1%
Stoðsendingar / Tapaðir boltar1.71.1
Stolnir boltar / Tapaðir boltar0.90.4
Bolti innan liðs10598
Stig í hverri sókn0.810.82
% af töpuðum boltum10.4%16.3%
Flest stig skoruð í röð14 (80:71)7 (11:23)
Mesta forskot9 (80:71)19 (21:40)
Points in paint3624
Fast break points1021
Second chance points166
Points from turnovers1215
Skiptst á forystu8
Hversu oft jafnt1