Menu Close

FYRIRSPURNIR…

FYRIRSPURNIR…

Við í Keflavík TV hafa borist mikklra eftirspurna hvort að þessi leikur verði sýndur, er hinn leikurinn sýndur og svo framvegis. Okkar vandamál er að við eigum bara einn tökumannn á setti og hann kemmst ekki alltaf á hvern leik. Ég sem tæknimaður Kef TV (Einar) er að reyna mitt besta til þess að ger tvo hluti í einu það er aað stjórna útsettningunni og vera á myndavélinni, en það er því miður ekki allltaf hægt þess vegna óskum við eftir blan B eða öðrum tökumanni sem getur leyst af. Áhugasamir geta sen annaðhvort fb skilaboð, instaskilaboð eða sent okkur mail á keftv@keftv.is.