Nú um seinustu helgi (26.-27. Febrúar) fór fram Geosilica mót Keflavíkur. Keflavík TV stóð vaktina eins og oft áður og tók saman stutt myndband sem klippari okkar Magnús tók saman . Útkoman er frábær að okkar mati en hér að neðan er hægt að skoða þetta frábæra myndband ⚽😀
Góðir hlutir gerast hægt
