
Keflavíkur Hlaðvarpið
#4 – Hjalti Þór Vilhjálmsson – Uppgjör á Tímabilinu/COVID-19
bykeflavik
Hjalti Þór okkar ástkæri þjálfari mætti í örstutt spjall og fór yfir tímabilið og nokkra aðra hluti. Hjalti sagðist vera stoltur af því að hafa tekið við Keflavík og fannst geggjað tækifæri að fara vinna með litla bróður. Ekki missa af Hjalta Þór Vilhjálmssyni.

Search Results placeholder