Menu Close

Keflavík koma með 3 stg í pokanum

Keflavík koma með 3 stg í pokanum

ÍBV OG KEFLAVÍK áttust við í Pepsí Max deild kvenna nú í kvöld. Keflvíkingar björguði sér og komu sér úr fallsæti í það 8. Keflavík unnu ÍBV 1-2 í spennandi leik og eitt rautt spjald fór á loft á markvörð ÍBV en ég verð að viðurkenna að ég sá ekki útaf hverju. Mörkin skoruðu: (KEFLAVÍK) Birgitta Hallgrímsdóttir á 11 mín, Guðný feirsdóttir á 50 mín (sjálfsmark). (ÍBV): Þóra Björg Stefánsdóttir. Keflavík eru með 12 stig í 8. sæti en ÍBV er í 7. sæti með 16 stig