Menu Close

Keflavík – Stjarnan – PEPSI MAX DEILD KARLA – upphitun

Það verður hitað upp fyrir leik Keflavíkur og Stjörnunnar sem fer fram á HS ORKU vellinum næsta sunnudag kl. 19:15. Kafað verður djúpt inn í þennann leik og okkur langar að gera eitthvað skemmtilegt í kringum leikinn þar sem við megum ekki sýna frá honum. Leikurinn verður ekki sýndur á Stöð 2 sport, því miður. Ykkur er velkomið að styrkja Keflavík TV með því að smella HÉR. Upphitun verður líka streymt í beinni á youtube og facebook síðum Keflavík TV svo að það er nóg um að velja.