Keflavík TV byrjar að sýna leiki félagsins 15. Mai það að sega ef að samkomubannið lengist ekki. Fysti leikur Keflavíkur verður 15. Mai á Nettóvellinum vs Leiknir R. og svo deginum eftir er Tindastóll vs Keflavík á útivelli en Keflavík TV sýnir hann því miður ekki. Við viljum minna ykkur á að gerast áskrifendur af Keflavík TV á youtube, takkan má finna hægra megin á síðunni. Takk fyrir
Keflavík TV byrjar að sýna leiki félagsins 15. Mai
