Við kveðjum ykkur í bili því að leiktímabilið er búið hjá yngri flokkum og körfuboltanum. Við hlökkum að sjálfsögðu til þess að vera með ykkur á skjánum á næsta tímabili ⚽📺🏀. Í millitíðinni fer keftv.is í smá endurbætur og verður því síðan lokuð á meðan. Af þessu sögðu þá þökkum við kærlega fyrir áhorfið á þessu tímabili. Við munum ekki sjá framm á það að það verði hækkun á PPV útsetningum hjá okkur fyrir næsta tímabil en ef að það verður eitthver hækkun þá látum við ykkur vita á facebook síðu okkar Keflavík TV. Takk kærlega fyrir áhorfið. 😀📽️