Keflavík TV fengu þær leiðinlegu fréttir að við sýnum ekki frá LENGJUDEILDINNI í ár eins og síðustu ár 😞😞Ástæðan er að sjálvirkar myndavélar eru á vellinum sem að sýna leikina í beinni útsetningu og þess vegna er ekkert fyrir okkur að gera 😞