Menu Close

Keflavík vs Selfoss í beinni

Keflavíkurstelpurnar okkar fá Selfoss í heimsókn í Reykjaneshöllina 13. Febrúar 2021. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og byrjar leikurinn kl 12:00. Þetta er í lengjubikarnam og er því sigur nausinlegur. Í fyrra þá lentu Keflavíkurstelpur í 1. sæti ef að okkur minnir. Áhorfendur á þennann leik eru ekki leyfðir en Keflavík TV er ALLTAF með puttann á púlsinum og munu sýna frá leiknum gegn vægu galdi (10$=1.300 kr). Þið getið kaypt áhorfsmiða hér

Ef að þið hafið keypt miða á keftv.cleeng.com þá virkar hann inn á cleeng 😀