Menu Close

Keflavíkurstelpur fara vél af stað!

Keflavíkurstelpur fara vél af stað!

Road to PEPSI MAX deildina er farið á fullum krafti með sigri á Völsung frá Húsavík (21.6.2020) 0-4, Jafntefli við Tindastól (26.6.2020) 1-1, stórsigur á Augnablik (2.7.2020) 5-0 og núna sígur á Fjölni (7.7.2020) 0-4. Mörkin á móti fjölni skoruðu:

Fjölnir 0 – 4 Keflavík
 0-1 Natasha Moraa Anasi (’20)  0-2 Dröfn Einarsdóttir (’38)  0-3 Dröfn Einarsdóttir (’42)  0-4 Dröfn Einarsdóttir (’65)

Keflavíkurstelpur fara vél af stað!