Keflavíkurstúlkur unnu nauman sigur á Fjölni í blue Höllini í domino´s deil kvenna: Leikurinn var æsispennandi á lokasprettinum. Það var keflavík sem gáfust ekki upp í bitu frá sér. Leikurinn endaði 87-85 fyrir Keflavík. Góður sigur í höfn 🏀🏀
Staðan í deildinni:
Nr. | Lið | U/T | Stig |
---|---|---|---|
1. | Valur | 16/3 | 32 |
2. | Keflavík | 14/5 | 28 |
3. | Haukar | 13/6 | 26 |
4. | Fjölnir | 12/7 | 24 |
5. | Skallagrímur | 8/10 | 16 |
6. | Breiðablik | 7/12 | 14 |
7. | Snæfell | 3/15 | 6 |
8. | KR | 2/17 | 4 |