Menu Close

Leikdagur á miðvikudag

Leikdagur á miðvikudag

Keflavík tekur á móti Víking frá Ólafsvík næstkomandi miðvikudag (19.8.2020). Engir áhorfendur eru leifðir eins og hefur komið fram áður, en Keflavík TV mun standa vaktina og færa ykkur leikinn í þráðbeinni útsetningu heim í stofu. Það verður lýsandi á þessum leik og er hann ekki af verri endanum, Jóhann D Bianco eða Joey D eins og hann er kallaður. Hægt er að horfa á leikinn í spilaranum hér að neðan

Við viljum kvetja ykkur til þess að leggja frjáls framlög inn á styrktarreikning Kef TV (engin skilda)