Leikdagur á morgun í Subwaydeild karla

Keflavík tekur á móti Hetti annaðkvöld í Subwaydeild karla. Keflavík er á toppi deildarinnar með 12 stig en Höttur situr í 9. sæti með 6 stig. Leikið verður í Blue höllinni á sunnubraut og flautað verður til leiks kl 19:15. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni hjá okkur á Keflavík TV. Áfram KEFLAVÍK 🏀🏀ATH. Staðn sem þið sjáið til vintri á forsíðunni okkar er ekki allveg rétt, við bíðum eftir því að sofascore lagi þetta.

Subway deild karla ( 2022-2023 Tímabil)

Deildarkeppni

Nr.LiðLUTSStig/Fen+/-Stg í L/Fen mHeima s/tÚti s/tStig heima s/fStig úti s/fSíðustu 5Síð 10Form liðsHeima í röðÚti í röðJL
1.Keflavík86212751/7005193.9/87.54/02/293.8/81.594.0/93.53/26/2+2+4+11/0
2.Breiðablik86212806/78917100.8/98.64/02/2106.3/98.395.3/99.04/16/2+1+4-12/0
3.Valur86212702/6713187.8/83.93/23/087.4/90.088.3/73.74/16/2-1-1+32/0
4.Njarðvík85310709/6397088.6/79.92/13/282.0/74.792.6/83.03/25/3+2+1+12/2
5.Haukar85310701/6752687.6/84.44/11/287.6/82.287.7/88.02/35/3+1+2-21/1
6.Tindastóll8448679/6433684.9/80.43/01/497.7/78.077.2/81.83/24/4-1+3-10/3
7.Stjarnan8448694/689586.8/86.11/23/282.3/81.789.4/88.82/34/4-1+1-11/0
8.Grindavík8448652/681-2981.5/85.11/23/278.0/80.383.6/88.03/24/4+1-1+13/1
9.Höttur8356680/684-485.0/85.51/32/283.8/85.886.3/85.32/33/5-3-2-12/4
10.ÍR8356646/697-5180.8/87.12/21/382.3/86.879.3/87.52/33/5+2+1+10/1
11.KR8172732/831-9991.5/103.90/51/280.6/97.2109.7/115.01/41/7-4-5-11/1
12.Þór Þ.8172765/818-5395.6/102.31/40/3102.2/108.884.7/91.31/41/7-2-1-30/2
Facebook
Twitter
LinkedIn