Menu Close

Leikur á morgun kl 15:00

Það er leikdagur á morgun kl 15:00 á Nettóvellinum þegar Keflavík tekur á móti Leikni frá Fáskúsfirði (Leiknir F). Búast má við hörku leik þar sem við gerðum 1-1 jafntefli við þá á heimavelli þeirra. Keflavík er á toppi Lenhgjudeildarinnar með 40 stig og ættu því að vera sterkari aðillin á meðan að Leiknir F eru í 12. sæti í fallbaráttu. Minnum á að hægt er að sjá lifandi stigatöflu hér hægra megin á síðunni og hér má horfa á þráðbeina útsetningu frá leiknum 🙌⚽🎥🖥⚽

ÞEIR SEM VILJA STYRKJA ÞESSA ÚTSENDINGU. | BK: 0121-05-407274 KT: 541094-3269

Leikirnir á morgun í Lengjudeildinni og pepsí Max deildinni