Það er búið að fresta leik Þórs Akureyrar og Keflavíkur í Subwaydeild kvenna sem var fyrirhugaður í kvöld kl. 20:15 vegna veðurs. Reynt verður að spila leikinn á morgun.