Menu Close

með okkar augum hefst 17. Ágúst á RÚV

Magnús Orri eða maggi klipp ein og hann er kallaður kemur fram á skjá lansmanna þann 17. Ágúst þegar þættirnir MEÐ OKKAR AUGUM hefur göngu sína á RÚV. Meistarinn okkar hann Magnús Orri er að byrja á sinni 12 þáttaröð af marg verðlaunuðum þáttum
Með okkar augum sem sýndir hafa verið á RÚV frá árinu 2011 og síðustu 4 ár hefur þessi meistari
staðið vaktina sem spyrill, tökumaður og klippari svo eitthvað sé nefnt….
Mangnús Orri hefur farið á mörg námskeið í samband við sjónvarp og kvikmyndagerð og vinnur
hann í þessum bransa núna af gleði og ánægju.
Magnús Orri er með instagrammið @maggiklipp ef þið hafið hafið áhuga á að fylgjast með þessum
snillingi brillera í framtíðinni..
Keflavík TV tók Magnús að tali um daginn og við spurðum hann hvað hann vildi seigja til fólk sem
er að lesa og fylgjst með okkur ‘Ég vona að sem flestir horfi á þessa skemmtilegu þætti og erum
við að reyna að Breikka sjóndeildarhringin og umræður varðandi fatlaða og fólk með sérþarfir.
Magnús Orri glímir sjálfur við mikið Tourette syndrom og væga einhverfu en lætur hann sýna fötlun
ekki slá sig útaf laginu við vinnu sína.
Óskum honum Magga góðsgengis í framtíðinni og til hamingju með þættina sem verða sýndir á
RÚV 17 ágúst.