Næsti leikur er gegn ÍR

Sælir veriði áhorfendur góður. Keflavíkurstelpur fá ÍR í heimsókn á Miðvikudaginn 1. Febrúar í Subwaydeild kvenna. Leikið er í Blu höllinni og byrjar leikurinn kl. 19:15 Miðvikudaginn 1. Febrúar. Þessi leikur verður að sjálfsögðu í beinni á Keflavík TV gegn vægu gjaldi. Þið getið kaypt áhorfsmiða núna.

Facebook
Twitter
LinkedIn