Við munum sýna Keflavík vs Snæfell í SUBWAYDEILD KVENNA næstkomandi þriðjudag. Keflavíkurkonur eru í 1. sæti með 10 stig og búnar að vinna alla leikina sína í deildinni á meðan að Snæfell eru neðstar á botninum í 12. sæti með 0 stig og búnar að tapa öllum leikjunum sínum í deildinni. Útsetninginn kostar 1.800 og þið getiðsmellt á myndina hér að neðan til þess að kaupa útsetninguna. Góða skemtun.