Keflavík TV kikti á Nettómótið í Blue höllinni í dag og tók nokkrar myndir og tvö myndbönd sem má sjá hér að neðan.