30+ lið í 7. flokki taka þátt í Norðurálsmótinu 2025 sem fer framm á Akranesi um helgina. Vinir okkar á ÍA TV sýna frá völlum ÍA TV1 og ÍA TV 2 (sjá mynd)
Því miður þá eru ekki allir leikirnir frá öllum völlum streymdir en ef þú villt sjá hvað er streymt þá smelliði hér