RB fá KÁ menn frá Ásvöllum í Hafnarfirð í heimsókn í Nettóhöllina nú í kvöld. Leikurinn byrjar kl 20:00 en útsetning hefst kl: 19:45. Þetta er því miður seinasti leikurinn sem við sýnum í 4. deild karla. Hægt er að kaupa miða á viðburðin hér. Viðburður: 1.000 kr ISK
Síðasti leikurinn sem við sýnum í 4. deild karla er í kvöld
