Leikurinn Þór vs Keflavík í Subwaydeild kvenna í körfuknattleik verður á Sunnudaginn kl 17:00. Þetta kemur fram á síðu KKÍ. Þeir sem ættla ekki að gera sér ferð norður þá bendum við á að leiknum verður streymt á ÞÓR TV. Sjónvarp ÞÓRS TV er hægt að nálgast hér á síðunnu eða með því að smella á myndina hér að neðan.