Menu Close

Það var líf og fjör um helgina :D

Það var líf og fjör um helgina þegar GeoSilica mótið fór fram í Nettó höllinni í Reykjanesbæ. 19 lið vöru skráð til leiks: Afturelding Breiðablik, FH, FRAM, Fylkir, Grótta, Haukar, HK, ÍR, Keflavík, KFR, Njarðvík, Reynir/Víðir, RKV, Selfoss, Stjarnan, Þróttur R., Valur, Víkingur. og fóru skráningar framm úr helstu væntingum. Hér að neðan er hægt að sjá útsetningarnar í heild sinni – bæði í gær (Laugardag 16.2.2022) og í dag (27.2.2022).Myndir frá mótinu koma í kvöld eða á morgun.

Laugardagur 26.2.2022 – Intenetið fór úr sambandi eftir 2:21:24 😫

Laugardagur – Part 2

Sunnudagur final part

Smá fíflagangur á laugardeginum

Á Sunnudeginum þá var skellt í Macarena dans sem 4 Stjörnustelpur dönsuðu og smituðu dansin í Aftureldingu 😅