Keflavík tók á móti Breiðablik í æfingaleik kvenna í dag. Blikastúlkur skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og bættu 2 við forskot sitt í síðari hálfleik. Hér að neðan er hægt að horfa á endurspilun af leiknum.
Heisi Heison setti saman stutt myndbrot úr leik dagsins. Mikill meistari hann Heisi og þökkum við hönum kærlega fyrir