Keflavík og ÍBV eiga leik í Nettóhöllinni á morgun kl 12:45 (STAÐFEST) en útsetning byrjar 12:30 á bestu stöðinni okkar Keflavík TV. Áhorfsmiði kostar litlar 1.200 kr og er hægt að kaupa áhorfsmiða núna. ATH: Það er hægt að kaupa áhorfsmiða leið og viðburðurinn er settur upp. Ástæðan fyrir þessu að við segum að þið getið keypt viðburðinn um leið og hann er settur upp, við höfum verið spurðir að því hvort að það sé í lagi að kaupa svona fyrir tíman og svarið er: að sjálfsogðu og ef að leikurinn er sýndur td á stöð 2 sport þá breytum við viðburðnum og þið þurfið ekki að borga ykkur aftur inn. Skráið ykkur bara inn og njótið ⚽📺