Við í Keflavík TV vörum leigðir út til þess að sýna leik Vals og RB (Reykjanesbær United) sem fór fram á Origo vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. RB tapaði leiknum 4-1. og er því RB dottnir út úr Mjólkurbikarnum.

Facebook
Twitter