Keflavík TV byrjar að sýna leikinn Keflavík vs Stjarnan

Keflavík TV byrjar að sýna leik í Subwaydeild kvenna 3. Október þar se að Keflavík fær Stjörnuna í heimsókn. Leikurinn byrjar kl 19:15, 3. Október. Þeir sem komast ekki eða vilja slappa af inní stofu þá er útsetning frá okkur ,HÉR Áhorfsmiðinn kostar 1.700 kr Hvetjum stelpurnar okkar til sigurs,

Æfingaleikur hjá okkar stelpum á föstdaginn

Keflavík TV ættlar að bjóða uppá fría útsetningu frá æfingaleik hjá stelpunum okkar. Keflavík fær lið Aþenu í heimsókn í Blue höllina og hefst leikur kl 18:50. Þið getið horft á útsetninguna hér að neðan Styrkja útsetninguna: BK: 0121-05-407274 KT: 541094-3269 Support this stream: BK: 0121-05-407274 KT: 541094-3269   Fyrirfram þökk Facebook Twitter Facebook

Horfðu á ALLA Bestu þættina

Season 1 – þáttur 1 × Þáttur 2 × Þáttur 3 × Þáttur 4 × Þáttur 5 × Þáttur 6 × Season 2 – Þáttur 1 × Þáttur 2 × Þáttur 3 × Þáttur 4 × Facebook Twitter LinkedIn

RB meistarar í 5 deild

RB eða Reykjanesbær United eru meistara í 5 deild karla í fótbolta. Keflavík TV vvar á staðnum til þess að streyma þessu beint heim í stöfu ⚽📺🎉 Leikurinn endaði með 2-1 sigri RB en þeir léku við Knattspirnufélagið Kría. RB eða Reykjanesbær United verða því í 4. deild að ári. Hægt er að sjá fagnaðarlætin […]

Best þátturinn – þáttur 4

Besti þátturinn var að koma út með snillingnum Jóni Jónsyni. Að þessu sinni mættu lið Fram vs Keflavík. Það má sjá þáttin hér að neðan  × Facebook Twitter LinkedIn

Pétursmótið á Keflavík TV

Við í Keflavík TV sýnum allt Péturmótið. Pétursmótið er haldið árlega til minningar um Pétur Pétursson. KL: 18:00 verður á dagskrá Njarðvík vs Grindavík í lýsingu Konráðs Ólafs og svo strax að þeim leik loknum þá er á dagskrá leikur Keflavík vs Þróttur Vogum en ekki er vitað að svo stöddu hver lýsir þeim leik. […]

Maggi okkar að gera frábæra hluti 📽️📽️🎥🎥

Magnús okkar sem er tökumaður og klippari fyrir okkur Keflavík TV var tekin í viðtal nú á dögunum. Maðurinn er að verða frægur 😀. Viðtalið má sjá hér í spilaranum hér að neðan: https://www.youtube.com/watch?v=XQxrkUnB9BA

Dagskráin kominn hjá KKI fyrir þetta tímabil

Leiktímabilið í körfunni byrjar næstkomandi 26. September. Meistaraflokkur kvenna í Keflavík fer yfir lækin góða og mætir Njarðvík í EL-CLASSICO slag. KKI er búið að breyta hjá sér og nú þurfið þið að fara á þessa síðu til þess að skoða leikina, einnig er hægt að ná í app hér. Appið heitir GAMEDAY og er fáanlegt […]

Besti þátturinn season 2 þáttur 2

Þáttur tvö af Besta þættinum er kominn út en þar mættust lið Tindastóls og KR í skemmtilegriviðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Fyrir hönd Tindastóls voru það Auðunn Blöndal og Krista Sól Nielsen og fyrir KR voru það Saga Garðarsdóttir […]