Dagskráin kominn hjá KKI fyrir þetta tímabil
Leiktímabilið í körfunni byrjar næstkomandi 26. September. Meistaraflokkur kvenna í Keflavík fer yfir lækin góða og mætir Njarðvík í EL-CLASSICO slag. KKI er búið að breyta hjá sér og nú þurfið þið að fara á þessa síðu til þess að skoða leikina, einnig er hægt að ná í app hér. Appið heitir GAMEDAY og er fáanlegt […]
Besti þátturinn season 2 þáttur 2
Þáttur tvö af Besta þættinum er kominn út en þar mættust lið Tindastóls og KR í skemmtilegriviðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Fyrir hönd Tindastóls voru það Auðunn Blöndal og Krista Sól Nielsen og fyrir KR voru það Saga Garðarsdóttir […]
Norðurálsmótið á ÍA TV
Vinir okkar á ÍA tv eru núna að sýna frá Norðurálsmótinu sem fram fer á Akranesi. Frammundan eru þessir leikir: Dagur 1 má fynna í listanum hér að neðan ásamt degi 3 sem fer fram í fyrramálið ⚽⚽⚽📺
Besti þátturinn Season 2
Séría 2 af Besta þættinum er loksins kominn aftur á skjáinn með þessu fína kynni og orkobolta Jóni Jónssyni. Í þessari viðureign fáum við að sjá Eurovisionstjörnuna Dilija Péturstóttir – HK á móti Breiðablik . Góða skemtun ⚽⚽
BARCELONA VS. WOLFSBURG | UEFA WOMEN’S CHAMPIONS LEAGUE FINAL 2023 Í BEINNI
Sveindís Jane og hennar stöllur úr Wolfsburg spila við Barcelona á heimavelli Barcelona. Leikurinn byrjar kl 14:00 á Íslenskum tíma og má horfa á leikinn hér í spilaranum að neðan 📺⚽ AFRAM WOLFSBURG https://www.youtube.com/watch?v=StDU3CXIVr8 Byrjunarlið Facebook Twitter LinkedIn
Viltu vera með okkur á næsta leiktímabili??
Viltu vera með okkur á næsta leiktímabili?? Villtu koma í lið með okkur í Keflavík TV. Okkur vantar aðstöð. Facebook Twitter
Keflavík TV kveður í bili…
Keflavík TV kveður í bili… Við kveðjum ykkur í bili því að leiktímabilið er búið hjá yngri flokkum og körfuboltanum. Við hlökkum að sjálfsögðu til þess að vera með ykkur á skjánum á næsta tímabili ⚽📺🏀. Í millitíðinni fer keftv.is í smá endurbætur og verður því síðan lokuð á meðan. Af þessu sögðu þá þökkum […]
úrslitahelgi yngri flokka 12-14. Mai 2023 (allir leikirnir)
Úrslitahelgi yngri flokka 12-14. Mai 2023
Keflavík TV hefur nóg um að snúast næstu helgi 12-14. Mai. Við sýnum ekki einn leik, ekki tvo leiki heldur aðeins 10 leiki yfir alla helgina. Útsetningarstóri Keflavík TV verður því miður ekki á staðnum en Sigurður Friðrik Gunnarsson (Siddi) mun sýna leikina í beinni hér á síðunni. ATH: spilarinn á síðunni uppfærist sjálfkrafa eftir […]
Leikur fer ekki framm
Facebook Twitter LinkedIn